60 klukkutímar
Skipulögð dagskrá hefst með vikulegum stoðtímum, frá janúar til apríl. Daglegir fyrirlestrar hefjast í lok maí og eru fram að prófi.
19. árið
Inntökupróf.is hefur verið með frá upphafi. Kennsluefnið hefur verið unnið jafnt og þétt, í takt við áherslur og spurningar fyrri inntökuprófa.
Réttar áherslur
Kennsluefnið er kyrfilega meitlað að áherslum læknadeildar. Það endurspeglar öll inntökuprófin frá fyrsta prófi árið 2003.
Góðir kennarar
Að námskeiðinu kemur breiður og vel menntaður hópur manna og kvenna: Doktorar, meistaranemar, útskrifaðir læknar og núv. læknanemar.