Fyrirlestrar maí/júní

Síðustu vikurnar fyrir inntökuprófið verður röð vorfyrirlestra. Hér fyrir neðan er dagskráin birt með fyrirvara um breytingar.

Athugið að oftast eru fyrirlestrarnir kl. 8:30-10:30, en á því eru fjórar undantekningar.

Dags: efni:
fi. 20.maí kl.8:30-10:30 Íslenska / Sálfræði
fö. 21.maí kl. 8:30-10:30 Stærðfræði
þr. 25.maí kl. 8:30-10:30 Stærðfræði
mi. 26.maí kl. 8:30-10:30 Stærðfræði
fi. 27.maí kl. 8:30-10:30 Efnafræði
fö. 28.maí kl. 8:30-10:30 Efnafræði
má. 31.maí kl. 8:30-10:30 Efnafræði
þr. 1.júní kl. 16:30-18:30 Líffræði
mi. 2.júní kl. 16:30-18:30 Líffræði
fi. 3.júní kl. 16:30-18:30 Líffræði
má. 7.júní kl. 8:30-12:30 Eðlisfræði (tvöfaldur tími)
þri 8.júní kl. 8:30-10:30 Siðfræði / Félagsfræði
mi. 9. júní Engin kennsla
fi. 10. júní  Inntökupróf
fö. 11. júní  Inntökupróf

Það sem nemendur hafa að segja