Fyrirlestrar maí/júní

Allir fyrirlestrar eru í Skriðu, sal Kennaraháskóla Íslands. Kennt er á morgnana frá kl. 8:15 – 10:15. Fyrirlesturinn 3. júní er tvöfaldur fyrirlestur og þá er kennt frá 8:15 – 12:15.

Kennsluáætlun 2019 er eftirfarandi:

Dags. Námskeið
24. maí Íslenska / Félagsfræði
25. maí Efnafræði
26. maí Efnafræði
27. maí Efnafræði
28. maí Líffræði
29. maí Líffræði
30. maí Líffræði
31. maí Stærðfræði
1. júní Stærðfræði / A-prófið
2. júní Stærðfræði
3. júní Eðlisfræði (tvöfaldur tími)
4. júní Sálfræði / Siðfræði
5. júní Engin kennsla
6. júní Inntökupróf
7. júní Inntökupróf

Það sem nemendur hafa að segja