Skráning á námskeiðið

  • Skráning á námskeiðið er bindandi og námskeiðsgjald fæst því ekki endurgreitt
  • Eftir að gengið er frá skráningu fá þátttakendur aðgang að kennsluvef námskeiðsins sem inniheldur talsvert magn af kennsluefni
    – Athugið að póstþjónar flokka skeyti um kennsluvefinn stundum sem ruslpóst. Fyglist því vel með ruslpósthólfi ef skeytið hefur ekki borist innan tveggja virkra daga.
  • Handbók námskeiðsins sem við köllum Biblíu er hægt að fá afhenta á skrifstofu Keilis á auglýstum skrifstofutíma
    – Auk þess er Biblían afhent á kynningarfundum að hausti og í tengslum við stoðtíma á vorönn